fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Hermann fékk ekki greidd laun – Sagði upp störfum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2019 18:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sol Campbell hefur sagt upp störfum sem þjálfari Macclesfield Town. Sömu sögu er að segja af Hermanni Hreiðarssyni, aðstoðarmanni hans.

Hermann réð sig til starfa hjá Macclesfield Town í sumar til aðstoða gamlan vin.

Campbell tók við Macclesfield Town í fyrra og hélt liðinu uppi og var vinsæll á meðan leikmanna liðsins.

Hermann tók til starfa í júlí en nú mánuði síðar hefur hann sagt upp störfum, óvíst er hvað hann tekur sér fyrir hendur.

Hermann var á undan aðstoðarþjálfari í Indlandi en hann hefur þjálfað ÍBV og Fylki hér heima.

The Mirror greinir frá því í dag að Campbell og Hermann hafi sagt upp störfum þar sem þeir höfðu ekki fengið greidd laun.

Macclesfield er í fjárhagsvandræðum og hafa tvímenningarnir ekki fengið borgað í fjóra mánuði.

Það kostaði sitt að lokum en leikmenn liðsins fengu ekki greidd laun á síðustu leiktíð og hótuðu að mæta ekki í síðasta deildarleikinn vegna þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar