fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Arnar Gunnlaugs: Ég væri til í að ættleiða hann

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2019 21:24

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings R, var ánægður með sína menn í kvöld eftir sigur á Blikum.

Víkingar spiluðu frábæran leik gegn þeim grænu í kvöld en liðið vann 3-1 sigur og spilar við FH í úrslitum.

,,Hvað heldur þú? Geggjað, þetta var mjög sterkur fyrri hálfleikur sem skóp þennan sigur. Við fengum fá færi á okkur en fyrri hálfleikur var frábær og ég er hrikalega stoltur af strákunum gegn sterku liði Blika,“ sagði Arnar við Stöð 2 Sport.

,,Við komum þeim á óvart með þessu kerfi sem er lítið spilað hér heima. Við æfðum þetta vel og við skildum sálina efti rá vellinum. Það er gott að komast í úrslit eftir 50 ár eða eitthvað.“

,,Þetta er góð blanda af leikmönnum og hún er farin að minna mig á Skagann þegar við tvíburarnir vorum að koma upp.“

,,Þar voru eldri reynslumeiri menn sem tóku okkur undir þeirra væng og gerðu okkur að mönnum eins og Sölvi og Kári og þeir eldri gera.“

,,Þessi aukaspyrna, Jesús almáttugur. Þegar þú ert með svona leikmenn, þeir eru með x factor eins og Guðmundur Andri og Óttar. Hann [Óttar] hefur verið frábær síðan hann kom. Hann er mjög vandað eintak. Ég væri til í að ættleiða hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Í gær

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Í gær

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst