fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Segir fyrrum framherja Liverpool algjört eitur í klefanum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 14:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Simon Jordan, fyrrum eigandi Crystal Palace varar öll félög við því að semja við Daniel Sturridge, fyrrum framherja Liverpool.

Sturridge leitar sér að nýju liði eftir að samningur hans við Liverpool rann út. Hann er með tilboð frá Bandaríkjunum og Tyrklandi.

Framherjinn er afar öflugur en hefur verið mikið meiddur, Jordan segir hann vera krabbamein inn í klefa liðs.

,,Aldrei í lífinu myndi ég semja við Daniel Sturridge,“ sagði Jordan þegar hann hjólaði í Sturridge á Talksport í dag.

,,Ég myndi ekki gefa honum samning fyrir spilaða leiki, ég myndi ekki vilja sjá Sturridge í klefanum eða á æfingasvæðinu. Nálægt ungum leikmönnum.“

,,Ég held að flestir í leiknum viti að með Daniel Sturridge koma vandamál, hann er vandræðagemsi.“

,,Hann hefur mikla hæfileika, en hann skapar vandræði með nærveru sinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar