fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433

,,Wan-Bissaka er betri en Alexander-Arnold“

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 17:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Wan-Bissaka er betri leikmaður en Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool að mati Paul Parker, fyrrum leikmanni Manchester United.

Wan-Bissaka átti góðan leik fyrir United í gær er liðið vann öruggan 4-0 heimasigur á Chelsea.

Þetta var fyrsti keppnisleikur Wan-Bissaka fyrir United en hann kom til félagsins í sumar.

,,Ég hef sagt það margoft, ég horfði mikið á hann á síðasta ári og líkar vel við hann,“ sagði Parker.

,,Fólk talar um strákinn hjá Liverpool en hann getur ekki varist eins og Wan-Bissaka, varnarvinnan og staðsetningin er mjög góð. Hann elskar að verjast.“

,,Hver einasta tækling gegn Chelsea, þar vann hann boltann löglega. Það er eins og hann sé búinn að vera þarna í mörg ár.“

,,Ég dæmi hann sem varnarmann. Hann er besri hægri bakvörður úrvalsdeildarinnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ótrúlegt afrek Englands – Ekki gerst í yfir 70 ár

Ótrúlegt afrek Englands – Ekki gerst í yfir 70 ár
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pep Guardiola pirraður á stöðu leikmanns síns

Pep Guardiola pirraður á stöðu leikmanns síns
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja
433Sport
Í gær

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“