fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Öll stórlið Evrópu vildu fá hann: Var að skrifa undir hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannibal Mejbri, er nýjasti leikmaðurinn í herbúðum Manchester United. Félagið kaupir þennan 16 ára dreng frá Monaco.

Mejbri var afar eftirsóttur biti en flest stórlið Evrópu vildu kaupa hann.

Sagt er að United borgi í kringum 9 milljónir punda fyrir Mejbri. ,,Þetta er heiður, Manchester United er með frábæra sögu. Þeir framleiða marga góða leikmenn,“ sagði Mejbri.

,,Þetta gefur mér tækifæri til þess að bæta mig og spila gegn þeim bestu. Ég hef horft á mikið af myndböndum, það hafa stór nöfn klæðst treyju Manchester United. Þetta er heiður.“

Mejbri er 16 ára gamall en hann er miðjumaður sem Frakkar hafa mikla trú á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi