Arsenal hefur leik í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætir Newcastle á St. James’ Park.
Arsenal er fyrir leikinn talið sigurstranglegra liðið en það er aldrei að vita hvort heimamenn komi á óvart í fyrstu umferð.
Hér má sjá byrjunarlið dagsins.
Newcastle: Dubravka, Manquillo, Scar, Lascelles, Dummett, Ritchie, Shelvey, Hayden, Longstaff, Almiron, Joelinton.
Arsenal: Leno, Maitland-Niles, Chambers, Sokratis, Monreal, Guendouzi, Xhaka, Willock, Mkhitaryan, Nelson, Aubameyang.