fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Jói Berg skoraði í frábærum sigri – Brighton kom öllum á óvart

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. ágúst 2019 15:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton vann magnaðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag en fyrsta umferðin hélt áfram.

Brighton var ekki talið líklegt til árangurs á heimavelli Watford í dag en annað kom svo sannarlega í ljós.

Þeir bláklæddu skoruðu þrjú mörk gegn engu hjá Watford og byrja því tímabilið gríðarlega vel.

Jóhann Berg Guðmundsson skoraði í leik Burnley og Southampton. Burnley vann öruggan 3-0 heimasigur og skoraði Jói þriðja markið.

Gylfi Þór Sigurðsson hefur átt betri leiki en hann lék með Everton í markalausu jafntefli við Crystal Palace.

Bournemouth og Sheffield United gerðu þá 1-1 jafntefli þar sem Billy Sharp tryggði gestunu stig.

Watford 0-3 Brighton
0-1 Abdoulaye Doucoure(sjálfsmark, 28′)
0-2 Florin Andone(65′)
0-3 Neal Maupay(77′)

Burnley 3-0 Southampton
1-0 Ashley Barnes(63′)
2-0 Ashley Barnes(70′)
3-0 Jóhann Berg Guðmundsson(75′)

Crystal Palace 0-0 Everton

Bournemouth 1-1 Sheffield United
1-0 Chris Mepham(63′)
1-1 Billy Sharp(88′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Muller kynntur til leiks í Kanada

Muller kynntur til leiks í Kanada
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn
433Sport
Í gær

Fleiri á förum frá Liverpool

Fleiri á förum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga