fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Lið í úrvalsdeildinni geta enn styrkt sig: Þessir eru fáanlegir þar til í september

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. ágúst 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski félagaskiptaglugginn er nú lokaður og mega félög í ensku úrvalsdeildinni ekki kaupa leikmenn.

Það var nóg um að vera á lokadeginum í gær og voru fjölmörg félög sem styrktu sig.

Það er þó enn möguleiki fyrir félög að fá leikmenn sem eru fáanlegir á frjálsri sölu.

Félög hafa til 2. september til að skrá þá leikmenn á 25-manna leikmannalista fyrir tímabilið.

Það eru ófáir góðir leikmenn sem eru án félags og hér má sjá 14 stóra bita.

Daniel Sturridge (síðast hjá Liverpool)

Mario Balotelli (síðast hjá Marseille)

Franck Ribery (síðast hjá Bayern Munchen)

Martin Skrtel (síðast hjá Fenerbahce)

Hatem Ben Arfa (síðast hjá Rennes)

Michel Vorm (síðast hjá Tottenham)

Fernando Llorente (síðast hjá Tottenham)

Yohan Cabaye (síðast hjá Al Nasr)

Lazar Markovic (síðast hjá Fulham)

Danny Simpson (síðast hjá Leicester)

Nemanja Radoja (síðast hjá Celta Vigo)

Ignazio Abate (síðast hjá AC Milan)

Fabio Coentrao (síðast hjá Rio Ave)

Danny Williams (síðast hjá Huddersfield)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi