Einn sigursælasti þjálfari fótboltans, Jose Mourinho er án starfs og hefur verið í átta mánuði.
Mourinho var rekinn frá Manchester United undir lok síðasta árs.
Hann hefur átt magnaðan feril en er umdeildur í starfi, hann er ekki vinur allra.
Mourinho hleypti Sky Sports inn í líf sitt og fór yfir það sem hefur gerst og hvað hann vill gera.
Það má sjá hér að neðan.