fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Stuðull á að Eriksen fari í United lækkar hratt: „Bendir allt til þess að United fái hann loksins“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. ágúst 2019 11:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að reyna að fá Christian Eriksen frá Tottenham. ESPN segir að United geri allt til þess að klára kaupin fyrir fimmtudag.

Félagaskiptaglugginn á Englandi lokar á fimmtudag og því þarf United að hafa hraðar hendur.

Tottenham gæti neyðst til að selja Eriksen, hann vill fara og neitar að skrifa undir nýjan samning.

Líklegt er að Eriksen kosti 50-60 milljónir punda. Veðbankar hafa lækkað stuðul sinn hratt á að það að Eriksen fari til United.

,,Það er ekki mikill tími fyrir félög að ganga frá samningum, nýjustu stuðlar benda til þess að Eriksen fari loksins á Old Trafford,“ sagði Alex Apati hjá Ladbrokes. Þannig er stuðullinn á að Eriksen fari í United nú undir tveimur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi