fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Sleginn í gólfið eftir að hafa sagt leiðtoga sínum að fara til fjandans

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. ágúst 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United var oft hálf tæpur í skapinu á ferli sínum.

Stórt skap Keane gat verið hans versti óvinur en líka hans stærsti kostur. Þessi harðhaus frá Írlandi gafst aldrei upp.

Þegar lið hans tapaði þá var Keane afar reiður, sérstaklega þegar honum fannst samherjar sínir ekki hafa lagt sig fram.

Gabriel Heinze, frá Argentínu lék með Keane um nokkurt skeið hjá Manchester United, þeir áttu eina harða rimmu.

,,Við töpuðum gegn Middlesbrough og Keane kom inn í klefa, ég heyrði að hann sagði mér að fara til fjandans. Ég fór til hans og sagði honum að fara til fjandans,“ sagði Heinze.

,,Ég man ekki hvað gerðist næst,“ sagði Heinze en miðað við orð hans, má túlka að Keane hafi rotað hann.

,,Þegar ég vaknaði aftur, þá var ég í gólfinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi