fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Samanburður á Gylfa og dýrasta leikmanninum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. ágúst 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin hefst á föstudag, flestir sem fylgjast með knattspyrnu bíða spenntir.

Margir spila hinn vinsæla Fantasy leik og eru þessa dagana að setja saman lið.

Paul Pogba miðjumaður Manchester United er vinsæll í leiknum, sömu sögu er að segja af Gylfa Þór Sigurðssyni.

Stjarna íslenska landsliðsins skilar alltaf sínu og hann kemur vel út í samanburði við dýrasta leikmann í sögu enska boltans.

Pogba fékk ögn fleiri stig á síðustu leiktíð en hann lagði upp fleiri mörk, báðir skoruðu 13 deildarmörk.

Samanburður á þeim félögum er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi