fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Hörður hefur fengið nóg: „Enn og aftur fá fársjúkir einstaklingar hljómgrunn“

433
Mánudaginn 5. ágúst 2019 08:00

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Magnússon, einn vinsælasti íþróttafréttamaður landsins virðist hafa fengið nóg af þeim viðbjóði sem oft er á samfélagsmiðlum.

,,Enn og aftur fá fársjúkir einstaklingar hljómgrunn hér á þessu forriti. Trúlega er kominn tími að kanna sína réttarstöðu,“ skrifaði Hörður á Twitter seint í gærkvöldi.

Ástæðan fyrir færslu Harðars, má rekja til þess að hann birti saklausa spá um ensku úrvalsdeildina á Facebook í gær. Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefst um næstu helgi. Hörður hefur nú fjarlægt þá færslu, eftir mikið af ljótum færslum, á samfélagsmiðlum.

Spá Harðar vakti nokkra athygli og mikil umræða skapaðist um hana, hann spáði þar Liverpool sigri í deildinni en að Manchester United myndi enda í sjöunda sæti, margir virðast hafa orðið reiðir vegna þess.

Arnar Eggertsson skrifar meðal annars. ,,Þetta er svo snarbrenglað Poolara eintak þessi manndjöfull, segðu mér að það sé einhver fyrir löngu búinn að skalla þetta gerpi?.“

Sonur Harðars, Magnús Haukur benti á þetta á Twitter. ,,Hér sjáum við mjög svo vel gefinn einstakling tala til föður míns sem dirfðist til að spá LFC sætir nr 1 og Man Utd sæti nr 7 fyrir komandi tímabil.“

Spáin sem vakti þessa miklu reiði má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi