Bruno Fernandes miðjumaður Sporting Lisbon felldi tár í annað sinn á skömmum tíma eftir leik liðsins í gær.
Bruno hefur mikið verið orðaður við Manchester United og Tottenham, hann gæti farið í vikunni.
Manchester United ku þó hafa lítinn áhuga á Bruno en miðjumaðurinn grét mikið í gær.
Þá tapaði Sporting gegn Benfica í leik um Ofurbikarinn í Portúgal, það gæti hafa verið hans síðasti leikur fyrir félagið.
Mynd af Bruno eftir leik í gær má sjá hér að neðan.