fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Jesus tryggði fyrsta bikar City í ár: Wijnaldum sá eini sem klikkaði

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 4. ágúst 2019 16:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var hart tekist á þegar tvö bestu lið Englands á síðustu leiktíð, mættust í leiknum um Samfélagsskjöldinn.

Manchester City og Liverpool áttust þá við á Wembley en Raheem Sterling skoraði eina mark fyrri hálfleiks.

Liverpool var mikið sterkari aðilinn í þeim síðari en Raheem Sterling fékk tvö góð færi til að klára leikinn fyrir City, hann gerði illa í færunum.

Þetta nýtti Liverpool sér og varamaðurinn, Joel Matip jafnaði leikinn. Liverpool sótti hart eftir það en Claudio Bravo, markvörður City hélt liðinu á floti.

1-1 var staðan eftir venjulegan leiktíma og því var farið í vítaspyrnukeppni. Manchester CIty vann í vítaspyrnukeppni en Gini Wijnaldum var sá eini sem klikkaði.

Vítaspyrnukeppnin:
1-0 Xerdan Shaqiri skoraði
1-1 Ilkay Gundogan skoraði
1-1 Gini Wijnaldum klikkaði
1-2 Bernardo Silva skoraði
2-2 Adam Lallana skoraði
2-3 Phil Foden skoraði
3-3 Alex Oxlade-Chamberlain skoraði
3-4 Oleksandr Zinchenko skoraði
4-4 Mo Salah skoraði
4-5 Gabriel Jesus skoraði

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn