fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Segir að Dybala myndi frekar vilja fara til Liverpool en United

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 3. ágúst 2019 17:00

Paulo Dybala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrea Dossena fyrrum leikmaður Liverpool efast um að það sé rétt skref fyrir Paulo Dybala að fara til Manchester United.

Dybala veltir því fyrir sér að ganga í raðir Manchester United, frá Juventus. Hann færi í skiptum fyrir Romelu Lukaku.

,,Þetta er í hausnum á honum, hann er að velta því fyrir sér hvort það sé rétt skref að fara frá Juventus til Manchester United,“ sagði Dossena.

,,Þetta er ekki einfallt, að fara frá Juventus er erfitt.“

United hefur verið í vandræðum síðustu ár. ,,Ef hann hefði getað farið til Liverpool eða Manchester City, þá hefði hann farið strax.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átti afar jákvætt samtal við United í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Í gær

Magnús ósáttur og skorar á dómara

Magnús ósáttur og skorar á dómara
433Sport
Í gær

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum