fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Messi fær þriggja mánaða bann

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 3. ágúst 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, fyrirliði Argentínu má ekki spila með landsliðinu næstu þrjá mánuði.

Messi var skellt í bann eftir að hafa sagt að Suður Ameríkukeppninn væri ekki heiðarleg, hann sakaði þá um spillingu.

Atvikið átti sér stað eftir að Mesi var rekinn af velli gegn Síle í leik um þriðja sætið. Hann sagði að allt hefði verið gert svo Brasilía myndi vinna.

Messi fékk einnig 50 þúsund dollara í sekt en bannið er þó ekki svo slæmt, Messi missir aðeins af æfingaleikjum í september og október.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átti afar jákvætt samtal við United í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Í gær

Magnús ósáttur og skorar á dómara

Magnús ósáttur og skorar á dómara
433Sport
Í gær

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum