fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Zidane í stríð við stjórn Real Madrid: Vill Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. ágúst 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er byrjað að skoða það fá Donny van de Beek, miðjumann Ajax. Félaginu vantar liðsstyrk á miðjuna. Hollenskir miðlar segja frá en Real Madrid hefur verið að reyna að fá Paul Pogba í sumar.

Manchester United vill ekki missa sinn verðmætasta leikmann, sem vill þó fara frá félaginu.

Ef Real Madrid tekst ekki að fá Pogba er ljóst að félagið skoðar aðra kosti, þar er sagt að Donny van de Beek sé efstur á blaði. Van de Beek var öflugur í liði Ajax í fyrra en hann er sagður kosta um 50-60 milljónir evra.

Samkvæmt miðlum á Spáni fara þessi tíðindi illa í Zinedine Zidane, hann vill Pogba. Hann er sagður á leið í stríð við stjórn félagsins, til að fá samlanda sinn til félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Newcastle að undirbúa óvænt tilboð

Newcastle að undirbúa óvænt tilboð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Átti afar jákvætt samtal við United í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til Ballon d’Or

Þessir eru tilnefndir til Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Í gær

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Í gær

Muller kynntur til leiks í Kanada

Muller kynntur til leiks í Kanada