fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Zidane í stríð við stjórn Real Madrid: Vill Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. ágúst 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er byrjað að skoða það fá Donny van de Beek, miðjumann Ajax. Félaginu vantar liðsstyrk á miðjuna. Hollenskir miðlar segja frá en Real Madrid hefur verið að reyna að fá Paul Pogba í sumar.

Manchester United vill ekki missa sinn verðmætasta leikmann, sem vill þó fara frá félaginu.

Ef Real Madrid tekst ekki að fá Pogba er ljóst að félagið skoðar aðra kosti, þar er sagt að Donny van de Beek sé efstur á blaði. Van de Beek var öflugur í liði Ajax í fyrra en hann er sagður kosta um 50-60 milljónir evra.

Samkvæmt miðlum á Spáni fara þessi tíðindi illa í Zinedine Zidane, hann vill Pogba. Hann er sagður á leið í stríð við stjórn félagsins, til að fá samlanda sinn til félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Í gær

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn kveður Víking

Fyrirliðinn kveður Víking