fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Ellefu létust og margir misstu heimili sitt: Nú kom í ljós að stórstjarna borgaði fyrir húsin

433
Föstudaginn 2. ágúst 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miklir skógareldar voru í Síle árið 2017 en fjöldi heimila brann þar. Nokkrar fjölskyldur fengu nýtt heimili, enginn vissi hins vegar hver borgaði fyrir þau.

Nú hefur komið í lós að Claudio Bravo, markvörður Manchester City borgaði fyrir fjögur heimili.

Bravo er frá Síle og fréttirnar um vandræðin í heimalandinu, snerti hann. Ungur drengur sem hafði beðið um treyjuna hans með bréfi, var einn af þeim sem fékk nýtt heimili.

Þúsund byggingar brunnu í þessum eldum sem voru árið 2017 en þetta góðverk Bravo, var fyrst að koma í ljós núna.

Ellefu létust í þessum skæða bruna en hér að neðan má sjá hvar Bravo borgaði fyrir húsin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Í gær

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn kveður Víking

Fyrirliðinn kveður Víking