fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Svona virkar VAR í úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2019 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá verður myndbandstæknin VAR notuð í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Knattspyrnuaðdáendur eru með skiptar skoðanir þegar kemur að VAR en það var notað á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í fyrra.

Stærstu deildir heims eru allar byrjaðar að nota þessa tækni og ákvað England að taka sama skref.

Í kvöld er útskýrt hvernig VAR mun virka í úrvalsdeildinni og verður það aðeins öðruvísi en annars staðar.

Dómarar geta notað myndbandstæknina til að skoða umdeild atvik en mega þó aðeins skoða hvert atvik þrisvar sinnum.

Það er regla sem er sett til að koma í veg fyrir að VAR tefji leikina að óþörfu sem hefur verið galli að margra mati.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Grealish sagði nei við Mourinho

Grealish sagði nei við Mourinho
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrða að sögusagnirnar um Liverpool séu ekki sannar

Fullyrða að sögusagnirnar um Liverpool séu ekki sannar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi