fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Segir konunum að passa sig: Vilja fá jafn há laun – ,,Það land er ekki til“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2019 22:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jermaine Jones, fyrrum landsliðsmaður Bandaríkjanna, hefur tjáð sig um bandaríska kvennalandsliðið.

Bandarísku stúlkurnar unnu HM í sumar og hafa margir kallað eftir því að þær fái eins vel borgað fyrir sín störf og karlarnir.

Jones segir að það sé ekki raunsætt markmið og segir að konurnar verði að passa sig.

,,Það er mikill munur á karla og kvenna íþróttum. Nefnið eitt land þar sem konurnar fá borgað það sama og karlarnir. Það er ekki til,“ sagði Jones.

,,Stelpurnar eru að öskra eftir því að fá aðeins meiri virðingu og klapp á bakið fyrir það sem þær eru að gera og ég held að það sé ástæðan fyrir þessu öllu saman.“

,,Þær verða að passa sig því leikmenn eins og Alex Morgan, þær fá betur borgað en sumir af körlunum.“

,,Svo ákveða þær að öskra þetta opinberlega og segja að þær þurfi að fá betur borgað. Það gæti komið í bakið á þeim mjög fljótt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Í gær

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Í gær

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur