fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu ruglað mark Pedro í dag með hælnum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2019 20:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea skoraði fimm mörk í æfingaleik í dag en liðið spilaði við austurríska liðið RB Salzburg.

Nýi maðurinn Christian Pulisic átti flottan leik í 5-3 sigri Chelsea og skoraði tvö í fyrri hálfleik.

Fallegasta mark leiksins skoraði þó vængmaðurinn Pedro á 57. mínútu leiksins fyrir Chelsea.

Pedro kom Chelsea í 4-1 með trylltu marki en hann átti þá magnaða hælspyrnu á lofti eftir sendingu Ross Barkley.

Sjón er sögu ríkari..

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn