fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Rúnar Páll um launatölurnar: ,,Þetta er svo mikil þvæla að hálfa væri nóg“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2019 22:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að það sé þvæla að einhverjir leikmenn í efstu deild fái yfir 3,6 milljónir króna á mánuði.

Leikmannasamtökin birtu könnun sem gerð var á dögunum þar sem þrír leikmenn sögðust fá það í mánaðarlaun.

Það eru flestir sem kaupa þessar tölur ekki en íslenska Pepsi Max-deildin er ekki atvinnumennska. Rúnar er á sama máli.

„Þetta er svo mikil þvæla maður. Þetta er svo mikil þvæla að hálfa væri nóg. Það er enginn með svoleiðis laun hjá mér, nei, og mun aldrei verða held ég í íslenskum fótbolta. Það er nú bara eins og það er,“ sagði Rúnar í samtali við RÚV.

Stjarnan undirbýr sig nú fyrir erfitt verkefni en liðið leikur við Espanyol frá Spáni á morgun.

Um er að ræða leik í Evrópudeildinni en Stjarnan tapaði fyrri leiknum 4-0 úti og er því nánast úr leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot