fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Tapaði gegn Liverpool og fór ekki út í tíu daga: ,,Versta augnablik ferilsins“

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. júlí 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, fór ekki úr eigin húsi í 10 daga eftir tap gegn Liverpool í júní.

Liverpool og Tottenham áttust við í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en það fyrrnefnda hafði betur, 2-0.

,,Já þetta var mjög erfitt. Þetta voru ótrúlegar þrjár vikur þar sem við vorum að undirbúa úrslitaleikinn,“ sagði Pochettino.

,,Við vorum svo súrir með hvernig við töpuðum. Það var mjög slæmt. Ég líki þessu við sumarið 2002 þegar við gerðum jafntefli við Svíþjóð og töpuðum gegn Englandi í riðlakeppni HM.“

,,Það gerðist á einni viku. Sem þjálfari og sem leikmaður þá voru þetta verstu augnablik ferilsins.“

,,Ég fór frá Madríd til Barcelona daginn eftir. Ég eyddi 10 dögum heima hjá mér og vildi ekki fara út. Þetta var svo erfitt því við vorum nálægt þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Riftir samningnum við Barcelona og fer til Sádi

Riftir samningnum við Barcelona og fer til Sádi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Í gær

Fullyrða að sögusagnirnar um Liverpool séu ekki sannar

Fullyrða að sögusagnirnar um Liverpool séu ekki sannar
433Sport
Í gær

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Í gær

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum