fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Özil og Kolasinac sendir heim eftir árásina

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. júlí 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Sead Kolasinac og Mesut Özil léku ekki með Arsenal í gær sem tapaði 2-1 fyrir Lyon í æfingaleik.

Leikmennirnir lentu í óhugnanlegu atviki á fimmtudag er vopnaðir menn réðust að bifreið Özil í London.

Kolasinac kom liðsfélaga sínum til varnar en hann slóst við árásarmennina sem yfirgáfu vettvang stuttu síðar.

Unai Emery, stjóri Arsenal, ákvað að senda leikmennina tvo heim og tóku þeir ekki þátt í verkefninu.

Emery greindi frá því að hugur tvímenningana væri annars staðar þessa stundina og að það væri best að þeir myndu ekki taka þátt.

Pierre-Emerick Aubameyang skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Arsenal en Moussa Dembele tryggði svo Lyon sigur með tvennu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Riftir samningnum við Barcelona og fer til Sádi

Riftir samningnum við Barcelona og fer til Sádi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Í gær

Fullyrða að sögusagnirnar um Liverpool séu ekki sannar

Fullyrða að sögusagnirnar um Liverpool séu ekki sannar
433Sport
Í gær

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Í gær

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum