fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Sky segir að Bale sé í viðræðum við félag – Jón Daði kostaði minna en hann fær á viku

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júlí 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, leikmaður Real Madrid, er í viðræðum við kínverska félagið Jiangsu Suning.

Sky Sports greinir frá þessu en Jiangsu þarf að tryggja sér undirskrift Bale fyrir miðvikudaginn.

Kínverski glugginn lokar á miðvikudaginn og er Jiangsu reiðubúið að borga Bale eina milljón punda á viku.

Það myndi gera Bale að launahæsta leikmanni heims en Sky segir að Jiangsu hafi fulla trú á því að vængmaðurinn komi þangað.

Bale á enga framtíð fyrir sér í Madríd en Zinedine Zidane hefur gefið það út að hann sé til sölu.

Bale myndi fá meira á einni viku en Millwall borgaði fyrir Jón Daða Böðvarsson í sumar (800 þúsund pund).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun