fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Kolasinac tjáir sig eftir árásina

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júlí 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sead Kolasinac er hetja helgarinnar en hann sýndi ótrúlega hetjudáð á fimmtudaginn eftir að hafa skemmt sér með félaga sínum Mesut Özil.

Kolasinac og Özil leika saman hjá Arsenal en tveir glæpamenn réðust að bíl hins síðarnefnda á fimmtudag.

Árásarmennirnir voru vopnaðir hnífum en Kolasinac lét það ekki stöðva sig og slóst við þá báða.

Kolasinac sá til þess að Özil gæti komist burt án þess að árásarmennirnir kæmust að honum eða bifreiðinni.

Kolasinac tjáði sig um atvikið í fyrsta sinn í gær og birti mynd af sér ásamt Özil á leið á æfingu.

,,Ég held að við séum í lagi. Takk fyrir skilaboðin,“ skrifaði Kolasinac við myndina sem má sjá hér.

 

View this post on Instagram

 

?? Think we‘re fine ? #M1Ö #SeoKol Thanks for your messages!

A post shared by Sead Kolašinac (@seadk6) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Wirtz skoraði þegar Liverpool flaug áfram í næstu umferð – Erfitt verkefni bíður þeirra

Wirtz skoraði þegar Liverpool flaug áfram í næstu umferð – Erfitt verkefni bíður þeirra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn United steinhissa á leikmanni sínum í gær – Hvað var hann að gera?

Stuðningsmenn United steinhissa á leikmanni sínum í gær – Hvað var hann að gera?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þeir þýsku staðfesta kaupin á Stefáni Teiti

Þeir þýsku staðfesta kaupin á Stefáni Teiti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lygileg tölfræði: Elskar að reka rýting í bakið á gömlu félögunum á Old Trafford

Lygileg tölfræði: Elskar að reka rýting í bakið á gömlu félögunum á Old Trafford
433Sport
Í gær

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur
433Sport
Í gær

Lykilmaður hættir hjá Arsenal

Lykilmaður hættir hjá Arsenal