fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Kolasinac tjáir sig eftir árásina

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júlí 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sead Kolasinac er hetja helgarinnar en hann sýndi ótrúlega hetjudáð á fimmtudaginn eftir að hafa skemmt sér með félaga sínum Mesut Özil.

Kolasinac og Özil leika saman hjá Arsenal en tveir glæpamenn réðust að bíl hins síðarnefnda á fimmtudag.

Árásarmennirnir voru vopnaðir hnífum en Kolasinac lét það ekki stöðva sig og slóst við þá báða.

Kolasinac sá til þess að Özil gæti komist burt án þess að árásarmennirnir kæmust að honum eða bifreiðinni.

Kolasinac tjáði sig um atvikið í fyrsta sinn í gær og birti mynd af sér ásamt Özil á leið á æfingu.

,,Ég held að við séum í lagi. Takk fyrir skilaboðin,“ skrifaði Kolasinac við myndina sem má sjá hér.

 

View this post on Instagram

 

?? Think we‘re fine ? #M1Ö #SeoKol Thanks for your messages!

A post shared by Sead Kolašinac (@seadk6) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum