fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
433Sport

Kolasinac tjáir sig eftir árásina

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júlí 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sead Kolasinac er hetja helgarinnar en hann sýndi ótrúlega hetjudáð á fimmtudaginn eftir að hafa skemmt sér með félaga sínum Mesut Özil.

Kolasinac og Özil leika saman hjá Arsenal en tveir glæpamenn réðust að bíl hins síðarnefnda á fimmtudag.

Árásarmennirnir voru vopnaðir hnífum en Kolasinac lét það ekki stöðva sig og slóst við þá báða.

Kolasinac sá til þess að Özil gæti komist burt án þess að árásarmennirnir kæmust að honum eða bifreiðinni.

Kolasinac tjáði sig um atvikið í fyrsta sinn í gær og birti mynd af sér ásamt Özil á leið á æfingu.

,,Ég held að við séum í lagi. Takk fyrir skilaboðin,“ skrifaði Kolasinac við myndina sem má sjá hér.

 

View this post on Instagram

 

?? Think we‘re fine ? #M1Ö #SeoKol Thanks for your messages!

A post shared by Sead Kolašinac (@seadk6) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rifta samningi og senda hann aftur til Arsenal

Rifta samningi og senda hann aftur til Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola hjólar í dómara og segir þá dæma gegn City á þessu tímabili

Guardiola hjólar í dómara og segir þá dæma gegn City á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vinkona Beckham fjölskyldunnar tók ákvörðun sem hún fagnar í dag – Ræðir málið í miðjum stormi í Beckham fjölskyldunni

Vinkona Beckham fjölskyldunnar tók ákvörðun sem hún fagnar í dag – Ræðir málið í miðjum stormi í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall í herbúðum United – Dorgu verður lengi frá

Áfall í herbúðum United – Dorgu verður lengi frá
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

City farið að fylgjast vel með stöðu Trent

City farið að fylgjast vel með stöðu Trent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir umboðsmanninn eiga safn af myndum eftir að hafa lamið hana og nauðgað – Segir hann hafa hótað að drepa alla fjölskylduna

Segir umboðsmanninn eiga safn af myndum eftir að hafa lamið hana og nauðgað – Segir hann hafa hótað að drepa alla fjölskylduna