fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Ekki vinsæll hjá Liverpool en brosti þegar liðið vann Meistaradeildina

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júlí 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling brosti þegar Liverpool vann Meistaradeildina gegn Tottenham fyrr í sumar.

Sterling greindi sjálfur frá þessu í gær en hann er fyrrum leikmaður þeirra rauðu en yfirgaf félagið fyrir City árið 2015.

Sterling þekkir þó nokkra leikmenn hjá Liverpool og var ánægður með að sjá liðið lyfta bikarnum.

,,Ég var mjög ánægður fyrir hönd Liverpool og sumra leikmanna þarna sem ég þekki,“ sagði Sterling.

,,Það sem við gerðum á síðustu leiktíð – á hverjum degi, í hverri viku – það var magnað.“

,,Meistaradeildin er risastór fyrir okkur en það mikilvægasta er að vinna deildina, það er okkar aðal markmið á tímabilinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun