fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Zlatan segist ekki hafa gert neitt rangt: Reyna að jarða þann besta

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. júlí 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður LA Galaxy, fékk gagnrýni nýlega eftir leik við Los Angeles FC í MLS-deildinni.

Zlatan fór upp í skallabolta við Mohamed El-Munir, leikmann LA FC og þarf sá síðarnefndi mgöulega að fara í kjálkaaðgerð eftir olnbogaskot Svíans.

Zlatan segir að það hafi aldrei verið ætlunin að meiða El-Munir og segir að olnboginn sé oft fyrir því hann sé stærri en allir aðrir.

,,Ég hoppaði upp eins og ég geri í hverju einvígi. Þetta er ekki eitthvað sem ég geri viljandi, að meiða manninn,“ sagði Zlatan.

,,Munurinn er að ég er hærri en allir aðrir. Þegar ég hoppa upp þá lítur þetta öðruvísi út. Ég hoppaði upp eins og áður og þannig spila ég leikinn. Ekki til að reyna að meiða einhvern.“

,,Mér líður eins og það sé reynt að jarða mig en það er eðlilegt þegar þú ert sá besti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Í gær

Víkingar fóru illa með dönsku risana

Víkingar fóru illa með dönsku risana
433Sport
Í gær

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð