fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Óttast það versta eftir æfingaleik við Tottenham

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. júlí 2019 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Bailly, leikmaður Manchester United, spilaði með liðinu í æfingaleik gegn Tottenham í gær.

Bailly og félagar unnu 2-1 sigur á Tottenham í gær en hann þurfti að yfirgefa völlinn í síðari hálfleik.

Nú er talað um að Bailly sé alvarlega meiddur en hann yfirgaf völlinn á hækjum sem er ekki góð sjón.

Það er óvíst hversu illa meiddur Bailly er en um hnémeiðsli er að ræða sem gæti þýtt það versta.

Enska úrvalsdeildin hefst þann 9. ágúst næstkomandi og er ólíklegt að Bailly verði klár.

Mynd af honum eftir leikinn í gær má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“
433Sport
Í gær

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Í gær

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot