fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Segir að Barcelona hafi farið á bakvið sig: ,,Þetta var á milli mín og hans“

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. júlí 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlos Alena, leikmaður Barcelona, er hundfúll út í félagið eftir félagaskipti Frenkie de Jong.

De Jong var keyptur frá Ajax í sumar og mun klæðast treyju númer 21 á næstu leiktíð.

Það númer er þýðingarmikið fyrir De Jong en afi hans lést er hann fagnaði 21 árs afmæli sínu, þeir voru mjög nánir.

Hollendingurinn greindi frá því fyrr í sumar að hann hefði rætt við Alena og að hann hefði glaður látið hann fá númerið.

Alena viðurkennir að það sé rétt en er þó ekki sáttur með vinnubrögð spænska félagsins.

,,Að láta De Jong fá treyjuna var eitthvað á milli mín og hans,“ sagði Alena við blaðamenn.

,,Ég hefði viljað fá skilaboð frá stjórninni því þeir lofuðu honum númerið án þess að láta mig vita.“

,,Það skilur eftir sig vont bragð í munninum og var ekki þægilegt. Ég hef alltaf hagað mér vel hjá félaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“
433Sport
Í gær

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Í gær

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot