fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Reykir eins og strompur: Fékk nóg af spurningum á blaðamannafundi – ,,Ég er að hætta, þetta er komið gott“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. júlí 2019 21:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Juventus, var pirraður á blaðamannafundi eftir leik gegn Inter Milan í dag.

Eins og flestir vita þá reykir Sarri sarri reglulega sígarettur og fer í gegnum allt að þrjá pakka á dag.

Blaðamaður fór í taugarnar á Sarri í dag en Ítalinn er kominn með nóg af spurningum um þennan sið sinn.

,,Þið sýnið meiri skilning hérna svo þetta er þægilegra. Bara til að gera hann ánægðan þá get ég sagt að ég hafi reykt, jafnvel í Singapore,“ sagði Sarri.

Blaðamaðurinn hélt áfram og spurði Sarri út í vindla, hvort hann hefði prófað að reykja kínverska vindla eða sígarettur.,

,,Segjum bara að ég sé að hætta að reykja. Ég er að hætta. Þetta er komið gott,“ svaraði Sarri og sagði manninum að hætta þessum spurningum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikill heiður fyrir Rooney

Mikill heiður fyrir Rooney
433Sport
Í gær

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn