Það er búið að opinbera allar þær heimatreyjur sem verða notaðar í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.
Treyjurnar fá svo sannarlega misgóð viðbrögð en í dag birti Mirror lista yfir fallegustu og ljótustu treyjurnar fyrir komandi tímabil.
Samkvæmt lista Mirror þá á Arsenal fallegustu treyjuna þetta árið en hún hefur fengið góða dóma.
Treyja Chelsea þykir ekki vera falleg að mati Mirror og situr í 19. sæti listanns að þessu sinni.
Dæmi nú hver fyrir sig en hér má sjá treyjurnar.
1. Arsenal
2. Liverpool
3. West Ham United
4. Newcastle United
5. Leicester City
6. Everton
7. Manchester City
8. Sheffield United
9. Wolves
10. Aston Villa
11. Manchester United
12. Tottenham
13. Watford
14. Burnley
15. Bournemouth
16. Brighton
17. Norwich City
18. Crystal Palace
19. Chelsea
20. Southampton