fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Sarri tók áhættu með Ronaldo – Svona brást Portúgalinn við

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2019 20:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo lék með Juventus í dag sem spilaði við Tottenham í æfingaleik.

Ronaldo er einn allra mikilvægasti leikmaður Juventus og er vanur því að fá sérstaka meðhöndlun.

Maurizio Sarri er stjóri Juventus í dag og hann ákvað að taka Ronaldo af velli á 63. mínútu í leiknum.

Það var Ronaldo ekki alveg sáttur við og lét Sarri aðeins heyra það eftir að hafa gengið af velli.

Staðan var 2-1 fyrir Juve er Ronaldo kom af velli og tapaði liðið leiknum að lokum, 3-2.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð