fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Gaf frekar út lag en að finna nýtt félag: Fær góð viðbrögð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2019 21:33

Memphis Depay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Memphis Depay er að leita sér að nýju félagi þessa dagana en hann vill komast burt frá Lyon í Frakklandi.

Memphis gaf það út á síðustu leiktíð að hann vildi fara í stærra félag og er Lyon opið fyrir því að selja.

Hollendingurinn er þó ekki upptekinn í símanum þessa dagana en hann var að gefa út nýtt lag.

Memphis horfir á sig sem knattspyrnumann og tónlistarmann en hann gaf út lagið ‘Fall Back’ í gær.

Lagið hefur fengið ágætis dóma en það má heyra hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð