fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Segir að Ronaldo hafi ekki haft nein áhrif – Þetta sagði hann eftir úrslitaleikinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs de Ligt er genginn í raðir Juventus en hann kemur til félagsins frá Ajax í Hollandi.

De Ligt ákvað að ganga í raðir ítalska félagsins fyrir löngu og var það ekki vegna Cristiano Ronaldo.

Ronaldo og De Ligt áttust við í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar í júní og þar ræddi Ronaldo við varnarmanninn unga.

De Ligt staðfestir að Ronaldo hafi beðið sig um að koma til Juventus en neitar að það hafi haft áhrif á ákvörðunina.

,,Áður en við mættumst í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar þá vissi ég að ég vildi semja við Juventus,“ sagði De Ligt.

,,Það var þó mikið hrós þegar Cristiano bað mig um að koma hingað en það gerði ekki gæfumuninn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grealish staðfestur hjá Everton

Grealish staðfestur hjá Everton
433Sport
Í gær

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum
433Sport
Í gær

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“