fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andreas Pereira, leikmaður Manchester United, vonar innilega að Paul Pogba verði áfram hjá félaginu.

Pogba er sterklega orðaður við brottför en hann er talinn vera óánægður í herbúðum United.

Pereira er góður vinur franska landsliðsmannsins og mun gera allt til að halda honum í Manchester.

,,Það er frábært að æfa og spila með honum – hann er frábær manneskja til að hafa í klefanum,“ sagði Pereira.

,,Það verður mikilvægt að halda honum. Hann er frábær leikmaður og topp manneskja á sama tíma.“

,,Ég læri af honum á hverjum degi, hann er einn af mínum nánustu vinum. Ég hef verið með honum hérna síðan hann var 16 ára gamall svo hann er partur af fjölskyldunni.“

,,Ég gæti þurft að stela símanum hans svo hann ræði ekki við neinn!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Í gær

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Í gær

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham