fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andreas Pereira, leikmaður Manchester United, vonar innilega að Paul Pogba verði áfram hjá félaginu.

Pogba er sterklega orðaður við brottför en hann er talinn vera óánægður í herbúðum United.

Pereira er góður vinur franska landsliðsmannsins og mun gera allt til að halda honum í Manchester.

,,Það er frábært að æfa og spila með honum – hann er frábær manneskja til að hafa í klefanum,“ sagði Pereira.

,,Það verður mikilvægt að halda honum. Hann er frábær leikmaður og topp manneskja á sama tíma.“

,,Ég læri af honum á hverjum degi, hann er einn af mínum nánustu vinum. Ég hef verið með honum hérna síðan hann var 16 ára gamall svo hann er partur af fjölskyldunni.“

,,Ég gæti þurft að stela símanum hans svo hann ræði ekki við neinn!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Halldór Árnason

Íþróttavikan í mynd: Halldór Árnason
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Í gær

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
433Sport
Í gær

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga