fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
433

Neymar nefnir erfiðasta andstæðinginn

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur nefnt þann varnarmann sem er erfiðast að spila við.

Neymar hefur oft spilað við frábæra varnarmenn en hann var lengi á mála hjá Barcelona.

Þar spilaði Brassinn reglulega við Sergio Ramos sem er fyrirliði Real Madrid og þykir vera einn besti varnarmaður heims.

Neymar segir að það sé alls ekki auðvelt að spila gegn Ramos sem á það til að skora mjög mikilvæg mörk.

,,Besti varnarmaður sem ég hef mætt? Sergio Ramos. Hann er frábær varnarmaður og hann skorar líka mörk. Það er mjög erfitt að spila gegn honum,“ sagði Neymar.

Neymar gæti spilað við Ramos á næstu leiktíð en hann er sterklega orðaður við endurkomu til Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dóttir Rodman verður launahæsta knattspyrnukona sögunnar

Dóttir Rodman verður launahæsta knattspyrnukona sögunnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gamall félagi David Beckham brjálaður og stígur fram – Opnar sig um hvernig hann hagar sér í raun og veru

Gamall félagi David Beckham brjálaður og stígur fram – Opnar sig um hvernig hann hagar sér í raun og veru
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Afar óvænt deild gæti fengið aukasæti í Meistaradeildinni

Afar óvænt deild gæti fengið aukasæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Högg fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gaf leikmönnum frí fyrir átökin gegn United um helgina

Gaf leikmönnum frí fyrir átökin gegn United um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lærisveinar Freys komu þrisvar til baka – Sterkur sigur Villa í Tyrklandi

Lærisveinar Freys komu þrisvar til baka – Sterkur sigur Villa í Tyrklandi
433Sport
Í gær

Staðfestir yfirvofandi brottför frá Manchester United – Birta hjartnæmt myndband

Staðfestir yfirvofandi brottför frá Manchester United – Birta hjartnæmt myndband
433Sport
Í gær

Eltast við enska landsliðsmanninn vegna meiðsla

Eltast við enska landsliðsmanninn vegna meiðsla