fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

KR tókst að halda hreinu en átti aldrei séns

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 20:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR 0-0 Molde (1-7)

Lið KR er úr leik í Evrópudeildinni eftir viðureign við norska félagið Molde.

Seinni leikur liðanna fór fram á Meistaravöllum í kvöld en Molde vann fyrri leikinn sannfærandi, 7-1.

KR var því aldrei að fara snúa þeim úrslitum við en náði þó að halda leik kvöldsins markalausum.

Ekkert mark var skorað í ansi leiðinlegum leik í Vesturbænum en Molde fer áfram samanlagt, 7-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“