fbpx
Laugardagur 21.september 2024
433

Klopp: Getum ekki gert eins og City og PSG

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að félagið geti ekki eytt peningum eins og Manchester City og Paris Saint-Germain.

Klopp hefur fengið að eyða miklu síðustu tvö ár en býst við að þessi gluggi verði heldur rólegur.

,,Þetta verður ekki stærsti félagaskiptagluggi Liverpool. Við höfum eytt miklu í liðið undanarin tvö ár. Við getum ekki gert það sama á hverju ári,“ sagði Klopp.

,,Fólk talar um næstu 200 milljónir eða 300 milljónir. Það eru kannski tvö lið í heiminum sem geta gert það sama – Barcelona og Real Madrid og líka Manchester City og PSGl.“

,,Við erum sátt við liðið og erum ánægð. Við þurfum að sjá hvort við getum styrkt eina stöðu, ef við finnum eitthvað. Það er engin pressa því þetta snýst ekki um að fá inn leikmann heldur lausn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur minnist Svanfríðar sem féll frá í síðustu viku – „Vann þar frábært starf að hagsmunamálum kvenna“

Þorvaldur minnist Svanfríðar sem féll frá í síðustu viku – „Vann þar frábært starf að hagsmunamálum kvenna“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að Evrópuleikir Víkinga fara fram í Kópavogi

Staðfest að Evrópuleikir Víkinga fara fram í Kópavogi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu stórkostlega vörslu Raya sem tryggði Arsenal stig

Sjáðu stórkostlega vörslu Raya sem tryggði Arsenal stig
433Sport
Í gær

Er í hlutverki sem ráðgjafi en segist ráða öllu sem fer fram hjá félaginu

Er í hlutverki sem ráðgjafi en segist ráða öllu sem fer fram hjá félaginu