fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Valur fær gríðarlega erfitt verkefni í Evrópudeildinni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 21:06

Özil þegar allt lék í lyndi hjá Arsenal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur fær virkilega erfitt verkefni í forkeppni Evrópudeildarinnar eftir leik gegn Maribor í kvöld.
Maribor vann 2-0 sigur á Val í Slóveníu og ljóst að liðið fer áfram í næstu umferð Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á Hlíðarenda.
Maribor mun spila við sænsku meistarana í AIK í næstu umferð en þar spilar Kolbeinn Sigþórsson.
Valur mun leika við Ludogorets frá Búlgaríu í Evrópudeildinni sem tapaði 3-2 gegn Ferencvaros í kvöld.
Ferencvaros er frá Ungverjalandi og fer áfram í Meistaradeildinni eftir 5-3 sigur samanlagt.
Ludogorets er þó ansi sterkt lið sem hefur komist í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Í gær

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal