fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Solskjær varar Sanchez við

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að vængmaðurinn Alexis Sanchez verði að nýta þau tækifæri sem hann fær á næstu leiktíð.

Sanchez er að renna út á tíma í Manchester en hann hefur ekkert sýnt síðan hann kom frá Arsenal í fyrra.

Solskjær býst við að gefa Sanchez tækifæri á næstu leiktíð en það er undir honum komið að nýta þau.

,,Þeir verða að nýta þau tækifæri sem þeir fá. Alexis er gæðaleikmaður og sýndi það á Copa America áður en hann meiddist,“ sagði Solskjær.

,,Ég held að meiðslin séu ekki svo slæm og hann ætti að vera klár fyrir kannski leikinn gegn Kristiansund eða AC Milan svo hann fær að spila áður en tímabilið hefst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir