fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Lukkudýr Manchester United fór yfir strikið – Pirraði marga

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 19:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United spilaði við Leeds United í dag en liðin áttust við í æfingaleik í Ástralíu.

United lék á alls oddi í dag og hafði betur örugglega með fjórum mörkum gegn engu.

Fred the Red er lukkudýr United og ákvað hann að vekja þónokkra athygli á leiknum í dag.

Fred ögraði stuðningsmönnum Leeds verulega á vellinum í dag og var á meðal annars kastað bjór í átt að honum.

Stuðningsmenn Leeds voru að vonum ekki sáttir með þessa hegðun Fred eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London