fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Raiola tjáir sig aftur um Pogba: ,,Það er ekki búið að skrifa þessa sögu“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, hefur aftur tjáð sig um miðjumanninn sem er orðaður við brottför.

Pogba er talinn vera á förum frá United í sumar en ekkert lið virðist þó vera tilbúið að borga 150 milljónir evra fyrir Frakkann.

Raiola reynir að koma skjólstæðingi sínum burt og segir að það sé ekki búið að ákveða framhaldið.

,,Það er ekki búið að skrifa framtíðina. Við sjáum til. Verður hann áfram í Manchester?“ sagði Raiola.

,,Ég tek einn dag í einu, við sjáum hvað gerist. Það er ekki búið að skrifa þessa sögu, við erum hér í dag en hver veit hvað gerist á morgun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Í gær

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal