fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2019 20:13

Stan Kroenke eigandi Arsenal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal eru æfir þessa stundina en margir eru ósáttir við eiganda félagsis, Stan Kroenke.

Arsenal er í eigu Kroenke fjölskyldunnar en Stan hefur lítið viljað eyða í leikmenn í sumar.

Margir kvarta yfir því að hann sé gríðarlega nískur og sé alveg sama þó Arsenal takist ekki að vinna ensku úrvalsdeildina.

Josh Kroenke, sonur Stan, var tekinn í viðtal af heimasíðu Arsenal og lét þar orð falla sem margir voru óánægðir með.

,,Ég skil það að stuðningsmennirnir vilji bara að við eyðum peningum en það er ekki þeirra starf,“ sagði Josh.

,,Þeirra starf er að mæta á völlinn og styðja okkur áfram,“ bætti hann við.

Unai Emery, stjóri Arsenal, er í vandræðum en hann fær aðeins um 40 milljónir punda til að eyða í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tóku léttan boxbardaga í gær eftir löðrung mánudagsins – Sjáðu atvikið

Tóku léttan boxbardaga í gær eftir löðrung mánudagsins – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni