fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

433
Þriðjudaginn 16. júlí 2019 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Marc Batchelor er látinn en þetta var staðfest í gær. Hann var skotinn til bana í heimalandi sínu, Suður-Afríku.

Batchelor var aðeins 49 ára gamall en hann gerði garðinn frægan sem leikmaður í Suður-Afríku og vann ófáa titla.

Batchelor lagði skóna á hilluna árið 2003 og tók í kjölfarið að sér starf í sjónvarpi sem knattspyrnusérfræðingur.

Hann var skotinn til bana á mánudagskvöld en tveir menn á mótorhjóli hleyptu af skotum er Batchelor sat í eigin bifreið.

Útlit er fyrir að morðið hafi verið planað en engu var stolið úr bíl Batchelor og yfirgáfu mennirnir vettvanginn um leið.

Hann var skotinn nokkrum sinnum í gegnum bílrúðu en eins og staðan er þá hefur enginn verið handtekinn.

Þessi morðtilraun heppnaðist í fyrstu tilraun en Batchelor sá mennina aldrei koma og átti ekki möguleika á að komast í skjól.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Í gær

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd
433Sport
Í gær

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Í gær

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
433Sport
Í gær

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð