fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

433
Þriðjudaginn 16. júlí 2019 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Marc Batchelor er látinn en þetta var staðfest í gær. Hann var skotinn til bana í heimalandi sínu, Suður-Afríku.

Batchelor var aðeins 49 ára gamall en hann gerði garðinn frægan sem leikmaður í Suður-Afríku og vann ófáa titla.

Batchelor lagði skóna á hilluna árið 2003 og tók í kjölfarið að sér starf í sjónvarpi sem knattspyrnusérfræðingur.

Hann var skotinn til bana á mánudagskvöld en tveir menn á mótorhjóli hleyptu af skotum er Batchelor sat í eigin bifreið.

Útlit er fyrir að morðið hafi verið planað en engu var stolið úr bíl Batchelor og yfirgáfu mennirnir vettvanginn um leið.

Hann var skotinn nokkrum sinnum í gegnum bílrúðu en eins og staðan er þá hefur enginn verið handtekinn.

Þessi morðtilraun heppnaðist í fyrstu tilraun en Batchelor sá mennina aldrei koma og átti ekki möguleika á að komast í skjól.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tóku léttan boxbardaga í gær eftir löðrung mánudagsins – Sjáðu atvikið

Tóku léttan boxbardaga í gær eftir löðrung mánudagsins – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni