fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433

Er að verða launahæsti markvörður sögunnar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea, markvörður Manchester United, er að skrifa undir nýjan samning við félagið.

Þetta segja enskir miðlar en De Gea hefur verið í viðræðum við United um nýjan samning í langan tíma.

Spánverjinn verður um leið launahæsti markvörður sögunnar og fær 375 þúsund pund á viku.

De Gea vildi fá svipuð laun og Alexis Sanchez en hann er launahæsti leikmaður United og fær 500 þúsund pund á viku.

Nú er samkomulag hins vegar í höfn og mun De Gea líklega skrifa undir til fimm ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?