fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Zidane yfirgaf æfingabúðir Real Madrid

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júlí 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, er farinn heim og hefur yfirgefið æfingabúðir félagsins í Kanada.

Þetta var staðfest í gær en Real mun spila við Bayern Munchen, Arsenal og Atletico Madrid í International Champions Cup í sumar.

David Bettoni, aðstoðarmaður Zidane, mun stýra næstu æfingum Zidane sem fór heim til Spánar.

Ástæðan er persónuleg en ekki er farið út í smáatriðin um af hverju Frakkinn þurfti að kveðja snemma.

Leikmenn Real æfa í Montreal í Kanada þessa stundina. Spænska úrvalsdeildin hefst þann 17. ágúst fyrir Real sem spilar við Celta Vigo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund
433Sport
Í gær

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“