fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Komst inn á völlinn og lét stjórann heyra það – Svona brást hann við

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júlí 2019 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve Bruce, knattspyrnustjóri Sheffield Wednesday, fékk að heyra það í æfingaleik liðsins í dag.

Bruce er orðaður við brottför þessa stundina en Newcastle ku hafa áhuga á að ráða hann til starfa.

Bruce stýrði Sheffield í leik gegn Lincoln City í dag og hafði liðið betur með þremur mörkum gegn einu.

Það vakti verulega athygli er stuðningsmaður Sheffield komst inn á völlinn í dag og ræddi stutt við Bruce.

Þar voru ósæmileg orð látin falla en hvað stuðningsmaðurinn hafði að segja er ekki ljóst að svo stöddu.

Líklegt er að hann hafi látið Bruce heyra það eftir sögusagnirnar og vill sjá hann halda trú við Sheffield.

Bruce var ekki mikið fyrir að svara manninum og skildi hvorki upp né niður í því sem var í gangi.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“
433Sport
Í gær

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti
433Sport
Í gær

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma