fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Er þetta nóg til að stöðva rasisma? – Ný regla fær góð viðbrögð

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. júlí 2019 09:00

Gianni Infantino, forseti FIFA, ásamt Vladimir Pútín, forseta Rússlands, árið 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FIFA hefur tekið rétt skref í átt að því að koma rasisma burt úr knattspyrnunni en það hefur lengi verið vandamál í þessari fallegu íþrótt.

Bæði leikmenn og stuðningsmenn hafa komist í vandræði fyrir kynþáttaníð og var síðasta tímabil vonbrigði á marga vegu.

FIFA hefur nú samþykkt nýja reglu og verða fordómafullir leikmenn settir sjálfkrafa í tíu leikja bann.

Sá leikmaður sem er fundinn sekur um kynþáttafordóma verður dæmdur í tíu leikja bann og fær minnst 16 þúsund pund í sekt.

Vonandi þá verður hegðum leikmanna og stuðningsmanna betri á næstu leiktíð en sumir hlutir eru einfaldlega óásættanlegir þó að þeir séu sagðir í hita leiksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina